Upplýsingar fyrir höfunda

Hefur þú áhuga á að senda grein til birtingar í þessu tímariti? Við mælum með því að þú skoðir síðuna Um tímaritið til að finna reglur tímaritsins, sem og leiðbeiningar til höfunda. Höfundar þurfa að skrá sig í tímaritið áður en þeir senda grein eða, ef þeir eru þegar skráðir, einfaldlega skráð sig inn og hafið innsendingarferlið.

 

Höfundar skulu senda inn 2 skjöl, blint handrit til ritrýni og óblint handrit með nafni og netfangi á forsíðu.

  • Blint handrit: Nafn höfundar á ekki að koma fram, hvorki á forsíðu né í texta handrits. Blinda handritið skal merkja sérstaklega sem blint: t.d. Titill á handriti_Blint_ártal.
  • Óblint handrit: Nafn og netfang höfundar birtist á forsíðu handrits.

Höfundar eru beðnir um að merkja vel öll fylgiskjöl sem fylgja innsendingu. 

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við Sóllilju, aðstoðarritstjóra: sollilja@hi.is.