Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum

Authors

  • Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Háskóli Íslands

Author Biography

  • Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, Háskóli Íslands
    Svanhildur Kr. Sverrisdóttir (svanhildur@malborg.is) er doktor í menntunarfræði. Hún er sjálfstætt starfandi fræðimaður og formaður Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Sérsvið hennar er kennsluhættir og íslenskukennsla. Svanhildur hefur reynslu af kennslu á öllum skólastigum, stjórnsýslu, ritstjórn, verkefnisstjórn og námsefnisgerð.

Published

2020-01-06