Í bankaráði Landsbankans 1946–1950 (endurbirting)
DOI:
https://doi.org/10.24122/tve.a.2007.5.2.3Abstract
Skipan bankaráðs og framkvæmdastjórnar bankans bar glöggt merki umráða tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, yfir bankanum, jafnframt sterkum áhrifum tveggja stærstu fyrirtækja landsins, Sambands íslenskra samvinnufélaga og Kveldúlfs h/f. Þau fyrirtæki voru sömuleiðis helstu viðskiptavinir og skuldunautar bankans. (Grein þessi birtist áður í Fjármálatíðindum, tímariti Seðlabanka Íslands, 53. árgangi fyrra hefti 2006, bls. 34?42. Hún er hér birt með góðfúslegu leyfi Seðlabanka Íslands).Downloads
Published
2007-12-15
Issue
Section
Articles and speeches