Hefðir og umbreyting: Landsbanki Íslands 1969–1988

Höfundar

  • Jónas H. Haralz

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.24122/tve.a.2007.5.2.2

Lykilorð:

Peningasaga, bankastjórn, efnahagsmál, hagsaga, skömmtun.

Útdráttur

Þegar ég lít aftur til þess tíma sem ég starfaði í Landsbankanum og reyni að leiða mér fyrir sjónir hvað um var að vera á þessum átján árum virðist mér að einna helst megi lýsa því með þeim orðum að skömmtunarskrifstofa hafi verið á leiðinni að verða banki – ekki með snöggum og samfelldum hætti og ekki samkvæmt ákveðinni ráðagerð, heldur hægt og hnökrótt án greinilegs markmiðs fyrir stafni. Við sem svo átti að heita að stjórnuðum bankanum vorum að feta krókaleið í togstreitu á milli þrýstings ytri atburða og tregðu innra skipulags og hefðar.

Um höfund (biography)

  • Jónas H. Haralz
    Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans

Niðurhal

Útgefið

15.12.2007

Tölublað

Kafli

Almennar greinar og ræður