Magnús Orri Schram: Við stöndum á tímamótum
DOI:
Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í stuttu máli þá er bókin lipurlega skrifuð og gefur góða mynd af stefnu þingmannsins auk þess sem hún er athyglisvert innlegg í umræðu um íslenska flokkapólitík. Ekki er hægt að segja að margt í henni komi á óvart en áhugamenn um stjórnmál ættu hins vegar að gefa sér tíma til að lesa í gegnum hana.Downloads
Published
2025-04-12
Issue
Section
Book Reviews
License
Copyright (c) 2025 Baldvin Þór Bergsson

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License.

This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.