Björn Bjarnason: Rosabaugur yfir Íslandi. Saga Baugsmálsins
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.3Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í bókinni er rakin saga Baugsmálsins samkvæmt opinberum heimildum. Atburðum er lýst af sjónarhóli dómsmálaráðherra sem hlaut harða gagnrýni fyrir ummæli meðan málið var fyrir dómstólum. Bókin er ekki sagnfræðileg enda er þar ekki leitast við að greina heimildir og vega og meta ólík sjónarmið. En hún verður vafalaust mikilvægt gagn við sagnfræðilegar rannsóknir síðar. Bókin hefur ótvírætt heimildargildi um viðhorf manns í fremstu röð og vekur upp áleitnar spurningar um aðstöðu réttarvörslukerfisins gagnvart sakborningum sem varið geta ógrynni fjár til að fegra ímynd sína í augum almennings og dómstóla og vekja um leið tortryggni í garð lögreglu og saksóknara.Downloads
Published
2011-06-15
How to Cite
Ísleifsson, Ólafur. (2011). Björn Bjarnason: Rosabaugur yfir Íslandi. Saga Baugsmálsins. Icelandic Review of Politics & Administration, 7(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.3
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.