Þór Whitehead: Fram hrjáðir menn í þúsund löndum

Authors

  • Stefanía Óskarsdóttir

DOI:

Abstract

Meginþráðurinn í bókinni Sovét Ísland Óskalandið er sá að stjórn landsins hafi staðið ógn af byltingarstarfsemi kommúnista en þeir hafi í mörgu lotið fyrirmælum frá Moskvu. Rekur höfundur ýmis dæmi þessa og leitast enn fremur við að sýna fram á að kommúnistum hafi sannarlega verið stjórnað frá Moskvu. Um hið síðara hafa íslenskir fræðimenn þó deilt. Í lok bókar sinnar setur Þór fram þá áhugaverða tilgátu að ástæða þess að Ísland gerði varnarsamning við Bandaríkin 1946 hafi verið ógnin sem stóð af innlendum kommúnistum.

Author Biography

  • Stefanía Óskarsdóttir
    Stjórnmálafræðingur.

Published

2011-06-15

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)