Þórhallur Jósepsson og Árni M. Mathiesen: Árni Matt - frá bankahruni til byltingar
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.2Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin fjallar um hrunið og atvik tengd því með áherslu á árið 2008 og fram til þess að ríkisstjórnin féll í lok janúar 2009. Atburðum er lýst innan frá af sjónarhóli eins af æðstu ráðamönnum stjórnkerfisins og forystumanns í flokki forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar. Hefur bókin að þessu leyti ótvírætt heimildargildi um atburði og viðhorf manns í fremstu röð í hruninu. Varnarrit Árna Mathiesen mun vafalaust eiga sitt pláss þegar sagan kveður upp dóm sinn um framgöngu ráðamanna þjóðarinnar á örlagatímum.Downloads
Published
2010-12-15
How to Cite
Ísleifsson, Ólafur. (2010). Þórhallur Jósepsson og Árni M. Mathiesen: Árni Matt - frá bankahruni til byltingar . Icelandic Review of Politics & Administration, 6(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.2
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.