Valur Ingimundarson (ritstjóri): Uppbrot hugmyndakerfis: Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007

Authors

  • Stefanía Óskarsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.4

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Haustið 2008 markar kaflaskil í umræðunni um íslensk utanríkismál. Af þessum atburðum hafa sumir dregið þá ályktun að nú sé brýnna en nokkru sinni áður að sækja um aðild að ESB til að tryggja Íslandi skjól gegn efnahagslegum sviptivindum en aðrir freista þess að velta upp nýjum möguleikum s.s. einhliða upptöku nýs gjaldmiðils eða annars konar svæðisbundnu samstarfi en ESB aðild býður upp á. Á næstu mánuðum verður tekist á um þessi sjónarmið. Þá skiptir miklu máli að umræðan sé vel upplýst og byggi á raunsæju mati á aðstæðum og framtíðarhorfum. Ritsafnið Uppbrot hugmyndakerfis: Endurmótun utanríkisstefnu 1991-2007, ... er þarft innlegg í þá umræðu.

Author Biography

Stefanía Óskarsdóttir

Stjórnmálafræðingur.

Published

2008-12-15

How to Cite

Óskarsdóttir, S. (2008). Valur Ingimundarson (ritstjóri): Uppbrot hugmyndakerfis: Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007 . Icelandic Review of Politics & Administration, 4(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.4

Issue

Section

Book Reviews