Aðfararorð

Höfundar

  • Ásgeir Jónsson

##doi.readerDisplayName##:

https://doi.org/10.24122/tve.a.2007.5.2.1

Útdráttur

Jónas Haralz var mitt í hringiðu efnahagsmála á síðari hluti tuttugustu aldar með störfum sínum sem efnahagsráðgjafi ríkisstjórna, forstjóri Efnahagsstofnunar, bankastjóri Landsbankans og í fjölmörgum öðrum ábyrgðarstöðum fyrir þjóðina. Jónas þekkir þennan tíma frá fyrstu hendi. Hann var nálægur þegar allar helstu ákvarðanir voru teknar – og oft hafður með í ráðum en stundum aðeins áhorfandi.

Um höfund (biography)

  • Ásgeir Jónsson
    Háskóli Íslands

Niðurhal

Útgefið

15.12.2007

Tölublað

Kafli

Frá ritstjóra (-um)